Vöðvaþjálfun

Vöðvaþjálfun

Í Trimformi er hægt að þjálfa upp vöðva líkamans, auka vöðvamassa og vöðvaþol.  Trimform hentar sérstaklega vel til að byggja upp magavöðva.