Vatnsnudd

Vatnsnudd

Vatnsnudd er nuddmeðferð sem fer fram í sérstökum vatnsnuddbekk.  Bekkurinn er með teygjanlegan dúk sem nuddað er í gegnum með heitum vatnsbunum.  Í boði er heilnudd eða nudd fyrir sérstök svæði.