Vafningar

Vafningar

Svæðin sem vafin eru á fótum fyrir ofan hné, upphandleggir og búkur upp að brjósti.  Notast er við plastfilmu og Aloe Body Toner sem inniheldur jurtir sem valdar hafa verið sérstaklega til að stinna og móta líkamann.  Efnin í jurtunum stuðla að auknu blóðflæði undir húðinni sem losar um vatns- úrgangssöfnun undir húðinni.