Staðsetning

Við erum staðsett í Faxafeni 14 í Reykjavík.  Við stórar umferðaræðar og því eiginlega í alfaraleið.

Hjá okkur eru 10 Trimform bekkir hver með 24 blöðkum.  Fleiri blöðkur þýða að hægt er að þjálfa fleiri vöðva í einu og skilgreina þjálfunina nánar.  Við leggjum mjög mikið upp úr því að hafa aðstöðuna hjá okkur sem þægilegasta og notalegasta.

Endilega komdu til okkar til að fræðast um það sem við getum gert fyrir þig.