sólhlífar

Júlíbomba

Kr.53.000

Við erum (þrátt fyrir veðrið) í sumarskapi  og ætlum að bjóða okkar frábæru viðskiptavinum upp á júlíbombu til 10 júli.

Um er að ræða opið kort sem gildir í 2 viku frá því kortið er virkjað á kr. 27.000 kr.  Með því að mæta í tvöfalda tíma (2×40 mín) frá mán-fim og einfaldan tíma á föstudegi er hægt að ná allt að 18 tímum. Þetta er sannkallað átakskort og hentar þeim sérstaklega vel sem eru á leið í sólina í lok júlí.

Vörulýsing

Við erum (þrátt fyrir veðrið) í sumarskapi  og ætlum að bjóða okkar frábæru viðskiptavinum upp á júlílokabombu dagana 19 og 20 júli.

Um er að ræða opið kort sem gildir í 2 viku frá því  kortið er virkjað á kr 27.ooo. Virkja þarf kortið í síðasta lagi 11 júlí og seinasti notkunardagur er 24 júlí.

Með því að mæta í tvöfalda tíma (2×40 mín) mán-fim og einfaldan tíma á föstudegi er hægt að ná allt að 18 tímum.

Þetta er sannkallað átakskort og hentar þeim sérstaklega vel sem eru á leið í sólina í lok júlí.

Við smellum okkur svo í  frí  sitthvoru megin við Verslunarmannahelgina frá 25 júlí og byrjum aftur 13 águst með góðum tilboðum, fylgist með á trimform.is

Ekki láta þetta tækifæri framhjá þér fara.

Minnum svo að sjálfsögðu á að hjá okkur eru tímarnir 40 mín og öll tæki búin 24 blöðkum.

Hlökkum til að sjá þig!

Trimformstelpurnar