wedding1

Brúðkaupsátak 3 mánuðir

Kr.79.900

Flokkur:

Vörulýsing

Ert þú að fara að gifta þig í vor/sumar/haust eða vetur?

Það vilja allir líta sem best út á brúðkaupsdaginn og við erum hér til að hjálpa þér að ná því markmiði.

Trimform er líkamsrækt sem grennir, styrkir og tónar líkamann og í áraraðir höfum við hjálpað fólki að ná toppformi fyrir stóra daginn.

Brúðkaupspakkinn inniheldur:

  • 3 mánuðir í Trimform  miðað við 3 mætingar í viku (hámark 5 tímar í viku)
  • 5 tíma hliðarkort sem hægt er að nota til að bjóða með sér í Trimform (t.d. maka, móður, tengdamóður o.s.frv.)

Þetta bjóðum við  á sannkölluðu brúðkaupsverði eða 79.900 kr.

(Til viðmiðunar má nefna að 30 tímar í Trimform kosta 81.900 kr og 5 tímar 17.500 kr.)

Ef þú hefur ekki komið til okkar áður bjóðum við þér að sjálfsögðu í frían prufutíma.

Hafðu samband strax í dag í síma 553-3818 eða í gegnum skilaboð á Facebook.