Appelsínuhúð

Appelsínuhúð

Stillt er upp sérstöku kerfi sem miðar að því að losa líkamann við vökva og eiturefni sem safnast hafa fyrir djúpt í húðinni.  Við höfum mikla reynslu af þessari aðferð og hún hefur í gegnum árin skilað góðum árangri.