40 mín tímar

40 mín tímar

Hjá okkur eru almennir tímar 40 mín því lengri tími þýðir meiri árangur.  Bjóðum viðskiptavinum okkar einnig upp á að fara í tvöfalda tíma til að fá sem mest út úr hverri heimsókn.  Ath að einstaka sérmeðferðir t.d. vöðvabólgumeðferð geta verið styttri en 40 mín.